Hjá okkur finnur þú 65 stútfull sölurými!
Innifalið í leigu er:
Við tökum til í sölurými reglulega yfir daginn og í lok hvers dags þér að kostnaðarlausu.
Minnum samt á að sölurými er á ábyrgð leigjanda hverju sinni og því hvetjum við fólk til að koma og fylla á vörur og fylgjast með sölurými meðan á leigutímabili stendur.
Ef leigjendur eru með stórar vörur sem ekki passa í hefðbundið sölurými sem þeir vilja selja svo sem skíði, barnavagna, barnastóla eða hjól, þarf að hafa samband við verslun hverju sinni í gegnum tölvupóst lottan@lottan.is áður en leigutímabil hefst og sjá hvort að pláss sé í verslun fyrir vöruna.
Leigjendur sjá um uppsetningu og að tæma sölurými.
Vinsamlegast kynnið ykkur skilmála, verðskrá og ferlið okkar áður en þið bókið sölurými.
Það er einfalt og fljótlegt að bóka!
