Um okkur

Um okkur
Lottan Akureyri var opnuð i lok árs 2023 af Sólveigu og Guillaume. Okkur langaði að búa til verslun þar sem við getum lagt okkar af mörkum við að nýta betur það sem jörðin gefur. Selja hluti/fatnað sem er ekki lengur í notkun eða var jafnvel í lítilli eða engri notkun og koma í hendur nýrra eigenda.

Nafnið Lottan